Watch Intro Video

Hugleiðsla

Netnámskeið með Kristjáni Gilbert

Um námskeiðið

Netnámskeiðið fjallar um hvernig við getum notað hugleiðslu til þess að betrum bæta líf okkar. Áhugi minn á hugleiðslu kviknaði fyrir 8 árum síðan eftir að ég uppgötvaði hversu sterkt verkfæri þetta er til þess að bæta andlega heilsu. Síðan þá hef ég hugleitt nánast daglega og oft marga klukkutíma í senn. Í námskeiðinu kem ég inn á margar mínar hugljómanir sem ég hef fengið úr þessum mörg þúsund klukkustunum af hugleiðslu og mismunandi hugleiðslutæknir sem ég hef bæði lesið og lært annarsstaðar og prufað á sjálfum mér sem og æfingar sem ég hef þróað sjálfur sem hafa hjálpað mér að njóta hvers augnabliks í lífinu. Eftir námskeiðið ætti áhorfandinn að hafa dýpri skilning á hvað hugleiðsla er og að þetta er ekki svo flókið fyrirbæri heldur æfing sem að allir ættu að geta tileinkað sér.

Fyrir hverja er námskeiðið? 

Námskeiðið er fyrir alla sem vilja læra að hugleiða og dýpka skilning sinn á hugleiðslu.

Hvað mun fólk læra á námskeiðinu? 

Fólk mun fá dýpri þekkingu á hugleiðlsu, innsýn inni í hvernig hún getur nýst í daglegu lífi og hvernig á að hugleiða. 

Hvað kosta netnámskeiðin?

Hægt er að versla aðgang á stök netnámskeið en einnig er hægt að versla öll námskeiðin saman á frábæru verði!

Netnámskeiðin eru niðurgreidd af stéttarfélögum.

Kristján Gilbert

Húðflúrari, Yoga kennari, dáleiðari o.fl.

Ég heiti Kristján Gilbert, húðflúrari, yoga kennari, dáleiðari og NLP markþjálfi. Síðast liðin 8 ár hef ég tileinkað lífi mínu að leita mér þekkingar hvernig hægt er að líða betur og takast á við ýmsar uppákomur sem að lífið hendir í okkur. Í gegnum hugleiðslu hef ég fundið tækni sem að hjálpar okkur að taka stjórn á hugsunum okkar, tilfinningum og þar af leiðandi hegðun líka. Eftir þúsundi klst. varið í hugleiðslu hef ég fundið mig tilhneigðan að deila reynslu minni og þekkingu.

Efnisyfirlit

 • 1

  Kynning

  • SWIPE CLUB á Facebook

  • Kynningarmyndband

 • 2

  Hvað er hugleiðsla?

  • 1.1

  • 1.2

  • 1.3

 • 3

  Fyrir hvað er hugleiðsla

  • 2.1

 • 4

  Hvernig hugleiðir maður

  • 3.1

 • 5

  Innleiðing í daglegt líf

  • 4.1

 • 6

  Hugleiðsluæfingar

  • Æfing 1

  • Styrkleikar

Skráðu þig í dag!

með Kristjáni Gilbert