Afhverju ættir þú að skrá þig?

 • Vinnubækur

  Alvöru vinnubækur á íslensku sem þú getur notað aftur og aftur. Þessar vinnubækur eru sérgerðar fyrir hvert netnámskeið fyrir sig.

 • Íslenskt efni

  Öll netnámskeiðin eru á íslensku. Fyrirlesarar á netnámskeiðunum eru allt einstaklingar sem standa framanlega á sínu sviði.

 • 30 daga endurgreiðsla

  Við höfum það mikla trú á netnámskeiðnum okkar að við erum tilbúin til þess að endurgreiða þér innan 30 daga ef þér líkar ekki við efnið.

Hvað kosta netnámskeiðin?

Hægt er að versla aðgang á stök netnámskeið en einnig er hægt að versla öll netnámskeiðin saman á frábæru verði!

Netnámskeiðin eru niðurgreidd af stéttarfélögum.

 • Fyrirlestrar

  Námskeiðin samanstanda af fjölda fyrirlestra sem eru byggð upp af myndböndum, skjölum o.fl.

 • SWIPE Club samfélagið

  Með öllum seldum netnámskeiðum fylgir aðgangur að SWIPE Club Facebook hópnum. SWIPE Club er samfélag fyrir þá sem vilja huga vel að líkamlegri og andlegri heilsu.

 • Horfðu hvar og hvenær sem er

  Hægt er að horfa á sín námskeið hvar, hvenær og hversu oft sem er á meðan að áskrift stendur.